Ljóđ um ţig
Höfundur: Örn Friđriksson
Textahöfundur: Friđrik A. Friđriksson
Sér vaggar aldan vćrt viđ hleim
í vorblíđum andanţey.
Og sólstafir glađir sindra vítt
um sund og fagurey.
Viđ foldar ylríkt, örlátt brjóst
er allt ađ hjúfra sig.
Ţá verđur allt mitt yndi og mál,
ástin mín, ljóđ um ţig.
Kemur sunnan heiđarnar svífandi, hjalandi,
sólvakinn blćr.
Og sér leikur, fagnandi ljósi og yl,
allt sem lifir og grćr.
Heyr vatnaniđ, heyr kvak og kliđ,
sjá landsins brúđarlín.
Hve allt er frítt og frjálst og sćlt,
er sólin skín!